Kubica sáttur við nýjan BMW 20. janúar 2009 20:18 Kubiva prófar nýjan BMW í Valencia í dag. Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ól 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum. "Æfingin gekk vel og það komu ekki upp nein tæknileg vandamál. Það hefði mátt verið meira grip, en þar sem við vorum einir að æfa þá var ekkert við því að gera. Bíllinn virkar vel og allar breytingar skila sér", sagði Kubica. BMW mun æfa af kappi á brautinni á morgun, eftir að hafa frumkeyrt bílinn í dag. Nokkur lið æfðu í Portúgal í dag á 2009 bílum, en aksturstímarnir voru vart marktækir vegna votveðurs. Sebastian Buemi var fljótastur á Red Bull, en hann ók 2008 bíl, sem er fljótari en 2009 bílarnir. Fljótastur 2009 bílanna var McLaren sem Pedro de la Rosa ók. Munaði 3 sekúndum á bílunum. Sjá meira um 2009 bílanna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ól 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum. "Æfingin gekk vel og það komu ekki upp nein tæknileg vandamál. Það hefði mátt verið meira grip, en þar sem við vorum einir að æfa þá var ekkert við því að gera. Bíllinn virkar vel og allar breytingar skila sér", sagði Kubica. BMW mun æfa af kappi á brautinni á morgun, eftir að hafa frumkeyrt bílinn í dag. Nokkur lið æfðu í Portúgal í dag á 2009 bílum, en aksturstímarnir voru vart marktækir vegna votveðurs. Sebastian Buemi var fljótastur á Red Bull, en hann ók 2008 bíl, sem er fljótari en 2009 bílarnir. Fljótastur 2009 bílanna var McLaren sem Pedro de la Rosa ók. Munaði 3 sekúndum á bílunum. Sjá meira um 2009 bílanna
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira