Hún tapaði 525 milljörðum í kreppunni 3. september 2009 14:30 Þýskur milljarðamæringur hefur tapað öllum auðæfum sínum á fjármálakreppunni, samtals 525 milljörðum kr. Sú sem hér um ræðir er hin 65 ára gamla Madeleine Schickedanz, erfingi Quelle og stór hluthafi í Karstadt-keðjunni. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að þar til snemma á þessu ári hafi Madeleine lifað í ævintýralegum lúxus. Átti risavillur víða í heiminum, hallir og sumarhús bæði við ströndina og upp til fjalla, ferðaðist um heiminn í einkaþotum og fór varla úr húsi án þess að vera keyrð í limmósínum með einkabílstjórum. Nú eru þessi auðæfi, og lífstíllinn, horfin eftir að Arcandor samsteypan varð gjaldþrota. Arcandor var regnhlífarfélag fyrir eignir Madeleine sem fyrir utan þýsku póstdreifinguna Quelle og Karstadt taldi einnig ferðaþjónusturisann Thomas Cook. Þegar hafa um 70.000 kröfuhafar gefið sig fram með kröfur á hendur Arcandor. Allt sem Madeleine átti af fasteignum og lóðum var veðsett upp úr rjálfrinu fyrir skuldum samsteypunnar. Fyrir mánuði síðan kvartaði Madeleine yfir því í þýskum fjölmiðlum að í dag hefði hún aðeins um 100.000 kr. til að lifa af mánuðinn. En það er ljós puntur í þessu fyrir Madeleine. Henni tókst að koma ættaróðalinu, höll á 20.000 fermetra jörð við Fürth, í hendur sonar síns, Matthias. Og jafnframt er tryggt að þar getur hún búið til æfiloka. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Þýskur milljarðamæringur hefur tapað öllum auðæfum sínum á fjármálakreppunni, samtals 525 milljörðum kr. Sú sem hér um ræðir er hin 65 ára gamla Madeleine Schickedanz, erfingi Quelle og stór hluthafi í Karstadt-keðjunni. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að þar til snemma á þessu ári hafi Madeleine lifað í ævintýralegum lúxus. Átti risavillur víða í heiminum, hallir og sumarhús bæði við ströndina og upp til fjalla, ferðaðist um heiminn í einkaþotum og fór varla úr húsi án þess að vera keyrð í limmósínum með einkabílstjórum. Nú eru þessi auðæfi, og lífstíllinn, horfin eftir að Arcandor samsteypan varð gjaldþrota. Arcandor var regnhlífarfélag fyrir eignir Madeleine sem fyrir utan þýsku póstdreifinguna Quelle og Karstadt taldi einnig ferðaþjónusturisann Thomas Cook. Þegar hafa um 70.000 kröfuhafar gefið sig fram með kröfur á hendur Arcandor. Allt sem Madeleine átti af fasteignum og lóðum var veðsett upp úr rjálfrinu fyrir skuldum samsteypunnar. Fyrir mánuði síðan kvartaði Madeleine yfir því í þýskum fjölmiðlum að í dag hefði hún aðeins um 100.000 kr. til að lifa af mánuðinn. En það er ljós puntur í þessu fyrir Madeleine. Henni tókst að koma ættaróðalinu, höll á 20.000 fermetra jörð við Fürth, í hendur sonar síns, Matthias. Og jafnframt er tryggt að þar getur hún búið til æfiloka.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira