Sviptingar framundan á ökumannsmarkaðnum 26. ágúst 2009 09:23 Ef Fernando Alonso fer til Ferrari frá Renault, þá er mögulegt að Robert Kubica komi í hans stað. Kappaksturinn á Spa er um næstu helgi og mitt í undirbúningi fyrir hann er stöðug umræða um hina ýmsu ökumenn sem skipta munu um lið fyrir næsta tímabil eða möguleika þeirra sem eru með lausa samning í lok árs. Stærsta spurning er hvort rétt reynist að Fernando Alomso hjá Renault sé að fara til Ferrari og Kimi Raikkönen færi sig um set í hans stað eða hætti hreinlega í Formúlu 1 og fari í rallakstur. Sú breyting gæti opnað ökumannsmarkaðinn upp á gátt. Í ljósi þess að BMW hættir í lok ársins, þá eru Nick Heidfeld og Robert Kubica lausir allra mála. Kubica hefur verið orðaður við Williams og Renault, og Nico Rosberg við McLaren. Þá eru Heikki Kovalainen, Jarno Trulli og Giancarlo Fisihcella ekki með samninga fyrir næsta ári og staða þeirra ótrygg hjá núverandi liðum. Þrjú ný lið verða í Formúlu 1 á næsta ári og þar myndast pláss fyrir sex ökumenn. Líklegt er að reynsluboltar eigi stóran sjéns á að komast að hjá nýjum liðum. Þróunarökumaður McLaren, Pedro de la Rosa þykir líklegur hjá nýju spönsku liði sem heitir Campos. Þá hefur USF1 rætt við hann og Alexander Wurz um starf ökumanns. Stærsta spurningin er þó hvert Alonso fer og sumir telja mögulegt að Ferrari tilkynni komu hans á ítalska kappakstrinum á Monza eftir þrjár vikur. Ef það verður, þá verður handagangur í öskjunni og forráðamenn annarra liða verða tryggja sér trausta ökumenn með hraði. Sjá brautarlýsingu og tölfræði fyrir Spa Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kappaksturinn á Spa er um næstu helgi og mitt í undirbúningi fyrir hann er stöðug umræða um hina ýmsu ökumenn sem skipta munu um lið fyrir næsta tímabil eða möguleika þeirra sem eru með lausa samning í lok árs. Stærsta spurning er hvort rétt reynist að Fernando Alomso hjá Renault sé að fara til Ferrari og Kimi Raikkönen færi sig um set í hans stað eða hætti hreinlega í Formúlu 1 og fari í rallakstur. Sú breyting gæti opnað ökumannsmarkaðinn upp á gátt. Í ljósi þess að BMW hættir í lok ársins, þá eru Nick Heidfeld og Robert Kubica lausir allra mála. Kubica hefur verið orðaður við Williams og Renault, og Nico Rosberg við McLaren. Þá eru Heikki Kovalainen, Jarno Trulli og Giancarlo Fisihcella ekki með samninga fyrir næsta ári og staða þeirra ótrygg hjá núverandi liðum. Þrjú ný lið verða í Formúlu 1 á næsta ári og þar myndast pláss fyrir sex ökumenn. Líklegt er að reynsluboltar eigi stóran sjéns á að komast að hjá nýjum liðum. Þróunarökumaður McLaren, Pedro de la Rosa þykir líklegur hjá nýju spönsku liði sem heitir Campos. Þá hefur USF1 rætt við hann og Alexander Wurz um starf ökumanns. Stærsta spurningin er þó hvert Alonso fer og sumir telja mögulegt að Ferrari tilkynni komu hans á ítalska kappakstrinum á Monza eftir þrjár vikur. Ef það verður, þá verður handagangur í öskjunni og forráðamenn annarra liða verða tryggja sér trausta ökumenn með hraði. Sjá brautarlýsingu og tölfræði fyrir Spa
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira