Afhausaði Klitschko bræður - snarklikkaður Haye Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 10:21 Myndin umrædda. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið. Box Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið.
Box Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira