Eiður: Fólk mun aldrei gleyma sigrinum á Real Madrid 27. maí 2009 16:52 AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir að jafnvel þó Barcelona vinni þrennuna í ár, verði ársins 2009 ef til vill helst minnst vegna 6-2 stórsigurs liðsins á Barcelona á Bernabeu. Barcelona getur tryggt sér frábæra þrennu með sigri á Manchester United í úrslitaleik meistaradeildarinnar í Róm í kvöld, en liðið hefur þegar tryggt sér sigur í deild og bikar á Spáni. Liðið byrjaði afleitlega á leiktíðinni þar sem það tapaði m.a. opnunarleiknum gegn Numancia sem um daginn féll úr deildinni. "Við vorum ekki að hugsa um að við myndum vinna tvo, jafnvel þrjá titla eftir þessa byrjun," sagði Eiður Smári í samtali við Sky. Eiður segir að fjögurra leikja rispa í nóvember og desember hafi orðið til þess að koma liðinu á beinu brautina á ný. Barcelona lék þá við Sevilla, Valencia, Real Madrid og Villarreal og vann alla fjóra leikina. "Fólk sá þetta sem prófraun fyrir liðið og allir sáu að liðið var í fínum gír eftir að það vann þessa fjóra leiki gegn liðum sem voru í baráttu um að ná Evrópusæti," sagði Eiður. Eiður er sannfærður um að sóknartríóið Lionel Messi, Samuel Eto´o og Thierry Henry sé ein helsta ástæða þess að Barcelona hefur verið nær ósigrandi í vetur. "Þessir þrír hafa verið stórkostlegir á leiktíðinni. Allt liðið hefur spilað vel, en þegar þrír menn eru að skora svona mikið, á liðið alltaf möguleika á að vinna," sagði Eiður. Hann trúir að stuðningsmenn Barcelona eigi aldrei eftir að gleyma 6-2 stórsigri liðsins á Real Madrid í Madríd. "Það má vel vera að þessa árs verði minnst sem ársins sem Barcelona vann þrennuna, en þessarar leiktíðar verður alltaf minnst sem 6-2 leiktíðarinnar. Þú verður að vera hérna í borginni til að gera þér grein fyrir því hvaða þýðingu þessi sigur hafði fyrir fólkið. Ekki bara það að fara til Madrid og vinna leikinn - heldur vinna þá á sannfærandi hátt og nánast niðurlægja þá," sagði Eiður. Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að jafnvel þó Barcelona vinni þrennuna í ár, verði ársins 2009 ef til vill helst minnst vegna 6-2 stórsigurs liðsins á Barcelona á Bernabeu. Barcelona getur tryggt sér frábæra þrennu með sigri á Manchester United í úrslitaleik meistaradeildarinnar í Róm í kvöld, en liðið hefur þegar tryggt sér sigur í deild og bikar á Spáni. Liðið byrjaði afleitlega á leiktíðinni þar sem það tapaði m.a. opnunarleiknum gegn Numancia sem um daginn féll úr deildinni. "Við vorum ekki að hugsa um að við myndum vinna tvo, jafnvel þrjá titla eftir þessa byrjun," sagði Eiður Smári í samtali við Sky. Eiður segir að fjögurra leikja rispa í nóvember og desember hafi orðið til þess að koma liðinu á beinu brautina á ný. Barcelona lék þá við Sevilla, Valencia, Real Madrid og Villarreal og vann alla fjóra leikina. "Fólk sá þetta sem prófraun fyrir liðið og allir sáu að liðið var í fínum gír eftir að það vann þessa fjóra leiki gegn liðum sem voru í baráttu um að ná Evrópusæti," sagði Eiður. Eiður er sannfærður um að sóknartríóið Lionel Messi, Samuel Eto´o og Thierry Henry sé ein helsta ástæða þess að Barcelona hefur verið nær ósigrandi í vetur. "Þessir þrír hafa verið stórkostlegir á leiktíðinni. Allt liðið hefur spilað vel, en þegar þrír menn eru að skora svona mikið, á liðið alltaf möguleika á að vinna," sagði Eiður. Hann trúir að stuðningsmenn Barcelona eigi aldrei eftir að gleyma 6-2 stórsigri liðsins á Real Madrid í Madríd. "Það má vel vera að þessa árs verði minnst sem ársins sem Barcelona vann þrennuna, en þessarar leiktíðar verður alltaf minnst sem 6-2 leiktíðarinnar. Þú verður að vera hérna í borginni til að gera þér grein fyrir því hvaða þýðingu þessi sigur hafði fyrir fólkið. Ekki bara það að fara til Madrid og vinna leikinn - heldur vinna þá á sannfærandi hátt og nánast niðurlægja þá," sagði Eiður.
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira