David Sullivan í viðræðum um kaup á West Ham 14. október 2009 09:29 David Sullivan hefur átt óformlegar viðræður við CB Holding um kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham að því er segir í frétt í blaðinu Evening Standard. Sullivan er einn af fyrrum eigendum Birmingham liðsins. Blaðið segir að Sullivan og David Gold, meðeigandi hans að Birmingham, séu áfjáðir í að komast aftur í fótboltann eftir að þeir seldu liðið til Carson Yeung, fjármálamanns frá Hong Kong. West Ham er efst á óskalistanum hjá þeim enda studdi Sullivan liðið þegar hann var strákur. Fram kemur í fréttinni að ekki sé víst að Sullivan lítist á verðmiðann sem settur er á West Ham, um 100 milljónir punda, né heldur skuldir félagsins sem nema um 50 milljónum punda. „Skuldir West Ham virðast verða mjög stórar," segir Sullivan. „Ég er ekki viss um að ég geti horfst í augu við það sem er að gerast þarna en West Ham þarf hjálp og það fljótt." David Gold mun hafa verið upplýstur um viðræður Sullivan um West Ham kaupin en í fréttinni segir að nokkrir fjárfestar hafi lýst áhuga sínum á að kaupa liðið. Blaðið segir að þeir báðir séu áhugasamir um að kaupa West Ham en að skuldastaðan valdi taugatitringi hjá þeim sem og núverandi staða liðsins í úrvalsdeildinni. „West Ham er félag sem stendur nálægt hjarta mínu og ég myndi elska að verða tengdur því," segir Sullivan. Blaðið getur þess að CB Holding, sem er að stærstum hluta í eigu Straums, séu áhugasamt um að selja West Ham en gæti hinsvegar viljað bíða þar til aðstæður á markaðinum batna. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
David Sullivan hefur átt óformlegar viðræður við CB Holding um kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham að því er segir í frétt í blaðinu Evening Standard. Sullivan er einn af fyrrum eigendum Birmingham liðsins. Blaðið segir að Sullivan og David Gold, meðeigandi hans að Birmingham, séu áfjáðir í að komast aftur í fótboltann eftir að þeir seldu liðið til Carson Yeung, fjármálamanns frá Hong Kong. West Ham er efst á óskalistanum hjá þeim enda studdi Sullivan liðið þegar hann var strákur. Fram kemur í fréttinni að ekki sé víst að Sullivan lítist á verðmiðann sem settur er á West Ham, um 100 milljónir punda, né heldur skuldir félagsins sem nema um 50 milljónum punda. „Skuldir West Ham virðast verða mjög stórar," segir Sullivan. „Ég er ekki viss um að ég geti horfst í augu við það sem er að gerast þarna en West Ham þarf hjálp og það fljótt." David Gold mun hafa verið upplýstur um viðræður Sullivan um West Ham kaupin en í fréttinni segir að nokkrir fjárfestar hafi lýst áhuga sínum á að kaupa liðið. Blaðið segir að þeir báðir séu áhugasamir um að kaupa West Ham en að skuldastaðan valdi taugatitringi hjá þeim sem og núverandi staða liðsins í úrvalsdeildinni. „West Ham er félag sem stendur nálægt hjarta mínu og ég myndi elska að verða tengdur því," segir Sullivan. Blaðið getur þess að CB Holding, sem er að stærstum hluta í eigu Straums, séu áhugasamt um að selja West Ham en gæti hinsvegar viljað bíða þar til aðstæður á markaðinum batna.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira