FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið 19. júní 2009 15:41 Max Mosley umvafinn fréttamönnum á Silverstone brautinni í dag. mynd: AFP Nordic Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA. Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA.
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira