Niki Lauda: Schumacher sá eftir að hætta 7. ágúst 2009 11:52 Niki Lauda hætti eins og Schumacher á sínum tíma, en mætti aftur í slaginn og gerði góða hluti. mynd: kappakstur.is Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia
Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira