Fjögur ný lið vilja í Formúlu 1 29. maí 2009 13:44 Lola fyrirtækið hefur verið starfrækt í 50 ár og hefur keppt í Le Mans síðustu ár. mynd: kappakstur.is Fjögur keppnislið með mikla reynslu af kappakstri hafa sótt um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Lokafrestur til að sækja um þátttöku í Formúlu 1 rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í ár hafa sótt um þátttökurétt og gerðu það fyrir stundu. Prodrive og Lola Í Bretlandi lögðu inn umsókn til FIA í dag, en frestur til uumsókna rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í dag hafa sótt formlega um þátttöku með þeim skilyrðum að nýjum og eldri liðum verði ekki mismunað hvað reglur og útbúnað bílanna varðar, eins FIA vill gera. Fjögur ný lið í Formúlu 1 sótt um í dag. Fyrr í mánuðinum sóttu USF1 frá Bandaríkjunum og Campos frá Spáni um þátttöku og tvö ný lið sóttu um í dag. Lola var á árum áður í Formúlu 1 en hefur síðustu ár smíðað bíla í Le Mans kappaksturinn sögufræga. Fyrirtækið hefur smíðað hartnær 4000 keppnisbíla. Prodrive sótti einnig formlega um þátttökurétt í dag, en framkvæmdarstjóri þess var áður stjóri BAR Honda og hefur m.a. unnið með Aston Martin að kappakstursmálum og rekið ralllið Subaru. FIA mun taka sér tíma til 14. júni að tilkynna hvaða lið fá þátttökurétt á næsta ári. Færri lið munu komast að en vilja, ef þau lið sem nú keppa sækja um eða verða með á næsta ári líka. Líklegt er að 26 bílar verði á ráslínu á næsta ári í stað 20 í ar. Sjá nánar um málið Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fjögur keppnislið með mikla reynslu af kappakstri hafa sótt um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Lokafrestur til að sækja um þátttöku í Formúlu 1 rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í ár hafa sótt um þátttökurétt og gerðu það fyrir stundu. Prodrive og Lola Í Bretlandi lögðu inn umsókn til FIA í dag, en frestur til uumsókna rennur út í dag. Öll keppnislið sem keppa í dag hafa sótt formlega um þátttöku með þeim skilyrðum að nýjum og eldri liðum verði ekki mismunað hvað reglur og útbúnað bílanna varðar, eins FIA vill gera. Fjögur ný lið í Formúlu 1 sótt um í dag. Fyrr í mánuðinum sóttu USF1 frá Bandaríkjunum og Campos frá Spáni um þátttöku og tvö ný lið sóttu um í dag. Lola var á árum áður í Formúlu 1 en hefur síðustu ár smíðað bíla í Le Mans kappaksturinn sögufræga. Fyrirtækið hefur smíðað hartnær 4000 keppnisbíla. Prodrive sótti einnig formlega um þátttökurétt í dag, en framkvæmdarstjóri þess var áður stjóri BAR Honda og hefur m.a. unnið með Aston Martin að kappakstursmálum og rekið ralllið Subaru. FIA mun taka sér tíma til 14. júni að tilkynna hvaða lið fá þátttökurétt á næsta ári. Færri lið munu komast að en vilja, ef þau lið sem nú keppa sækja um eða verða með á næsta ári líka. Líklegt er að 26 bílar verði á ráslínu á næsta ári í stað 20 í ar. Sjá nánar um málið
Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira