Man. Utd skellti Inter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2009 18:40 Rooney og Ronaldo fagna marki þess síðarnefnda. Nordic Photos/Getty Images Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. Barcelona komst einnig áfram eftir ótrúlegan fyrri hálfleik gegn Lyon. Porto komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Framlengja varð hins vegar leik Roma og Arsenal. Vísir var með beina lýsingu frá leikjunum og má sjá markaskorara hér að neðan. Man.Utd - Inter 2-0 1-0 Nemanja Vidic (4.), 2-0 Cristiano Ronaldo (49.) Byrjunarlið Man. Utd: Van der Sar, Evra, Ferdinand, Ronaldo, Berbatov, Rooney, Giggs, Vidic, Carrick, Scholes, O´Shea.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Cordoba, Zanetti, Stankovic, Ibrahimovic, Maicon, Vieira, Cambiasso, Samuel, Santon, Balotelli. United komst áfram, 2-0, samanlagt. Roma - Arsenal 1-0 1-0 Juan (9.) Byrjunarlið Roma: Doni, Juan, Pizarro, Vucinic, Totti, Taddei, Motta, Riise, Diamoutene, Tonetto, Brighi.Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Sagna, Toure, Nasri, Gallas, Van Persie, Denilson, Clichy, Bendtner, Eboue. Fyrri leiknum lyktaði með 1-0 sigri Arsenal. Barcelona - Lyon 5-2 1-0 Thierry Henry (25.), 2-0 Thierry Henry (27.), 3-0 Lionel Messi (40.), 4-0 Samuel Eto´o (43.), 4-1 Jean Makoun (44.), 4-2 Juninho (48.), 5-2 Keita (90+5). Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Pique, Marquez, Xavi, Iniesta, Eto´o, Messi, Henry, Sylvinho, Alves, Toure.Byrjunarlið Lyon: Lloris, Clerc, Cris, Boumsong, Ederson, Juninho, Benzema, Grosso, Makoun, Delgado, Toulalan. Barcelona komst áfram, 6-3, samanlagt. Porto - Atletico Madrid 0-0 Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Lucho, Lisandro, Rodriguez, Hulk, Rolando, Meireles, Sapunaru, Fernando, Cissokho.Byrjunarlið Atletico: Franco, Lopez, Garcia, Aguero, Maxi Rodriguez, Assuncao, Pongolle, Ujfalusi, Simao, Perea, Ibanez. Porto komst áfram á útivallarmörkum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Sjá meira
Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. Barcelona komst einnig áfram eftir ótrúlegan fyrri hálfleik gegn Lyon. Porto komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Framlengja varð hins vegar leik Roma og Arsenal. Vísir var með beina lýsingu frá leikjunum og má sjá markaskorara hér að neðan. Man.Utd - Inter 2-0 1-0 Nemanja Vidic (4.), 2-0 Cristiano Ronaldo (49.) Byrjunarlið Man. Utd: Van der Sar, Evra, Ferdinand, Ronaldo, Berbatov, Rooney, Giggs, Vidic, Carrick, Scholes, O´Shea.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Cordoba, Zanetti, Stankovic, Ibrahimovic, Maicon, Vieira, Cambiasso, Samuel, Santon, Balotelli. United komst áfram, 2-0, samanlagt. Roma - Arsenal 1-0 1-0 Juan (9.) Byrjunarlið Roma: Doni, Juan, Pizarro, Vucinic, Totti, Taddei, Motta, Riise, Diamoutene, Tonetto, Brighi.Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Sagna, Toure, Nasri, Gallas, Van Persie, Denilson, Clichy, Bendtner, Eboue. Fyrri leiknum lyktaði með 1-0 sigri Arsenal. Barcelona - Lyon 5-2 1-0 Thierry Henry (25.), 2-0 Thierry Henry (27.), 3-0 Lionel Messi (40.), 4-0 Samuel Eto´o (43.), 4-1 Jean Makoun (44.), 4-2 Juninho (48.), 5-2 Keita (90+5). Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Pique, Marquez, Xavi, Iniesta, Eto´o, Messi, Henry, Sylvinho, Alves, Toure.Byrjunarlið Lyon: Lloris, Clerc, Cris, Boumsong, Ederson, Juninho, Benzema, Grosso, Makoun, Delgado, Toulalan. Barcelona komst áfram, 6-3, samanlagt. Porto - Atletico Madrid 0-0 Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Lucho, Lisandro, Rodriguez, Hulk, Rolando, Meireles, Sapunaru, Fernando, Cissokho.Byrjunarlið Atletico: Franco, Lopez, Garcia, Aguero, Maxi Rodriguez, Assuncao, Pongolle, Ujfalusi, Simao, Perea, Ibanez. Porto komst áfram á útivallarmörkum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast