Formúlu 1 bíll rúntaði við Big Ben 2. júlí 2010 11:28 Mark Webber við Big Ben í London í morgun. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber og liðsmenn Red Bull tóku daginn snemma í morgun og voru með uppákomu við ráðhús Breta og Big Ben í miðborg London um sex leytið. Breski kappaksturinn á Silverstone er um næstu helgi og þetta var liður í léttum leik fyrir þá keppni. Red Bull mönnum virðist hafa þótt við hæfi að taka rúntinn við þinghús Breta á Parliment Square. Webber ók bílnum og síðan voru æfð dekkjaskipti, auk þess sem sjónvarpsupptaka var af viðburðinum. Webber lenti í óhappi í síðustu keppni þegar bíll hans tókst á loft og lenti harkalega, en hann er klár í slaginn fyrir Silverstone brautina, þar sem Red Bull náði tveimur fyrstu sætunum í fyrra. Sebastian Vettel vann og Webber varð í öðru sæti. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber og liðsmenn Red Bull tóku daginn snemma í morgun og voru með uppákomu við ráðhús Breta og Big Ben í miðborg London um sex leytið. Breski kappaksturinn á Silverstone er um næstu helgi og þetta var liður í léttum leik fyrir þá keppni. Red Bull mönnum virðist hafa þótt við hæfi að taka rúntinn við þinghús Breta á Parliment Square. Webber ók bílnum og síðan voru æfð dekkjaskipti, auk þess sem sjónvarpsupptaka var af viðburðinum. Webber lenti í óhappi í síðustu keppni þegar bíll hans tókst á loft og lenti harkalega, en hann er klár í slaginn fyrir Silverstone brautina, þar sem Red Bull náði tveimur fyrstu sætunum í fyrra. Sebastian Vettel vann og Webber varð í öðru sæti.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira