Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2025 23:17 Hamilton slapp ómeiddur. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu. Akstursíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu.
Akstursíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira