Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2025 13:02 Andrea Kimi Antonelli sáttur með bílprófið. Andrea Kimi Antonelli, sem tekur við af Lewis Hamilton hjá Mercedes, er kominn með bílpróf, sex vikum fyrir fyrstu keppni hans í Formúlu 1. Mercedes greindi frá því á samfélagsmiðlum að hinn átján ára Antonelli hefði staðist venjulegt bílpróf annars vegar og hins vegar bílpróf sem hann þarf til að fá að keppa í Formúlu 1. Þrátt fyrir ungan aldur er Antonelli vanur ökumaður en hann hefur æft stíft fyrir sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1. Antonelli var valinn eftirmaður Hamiltons hjá Mercedes eftir að ljóst var að sjöfaldi heimsmeistarinn myndi ganga í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil. Antonelli og George Russell mynda ökuþórateymi Mercedes tímabilið 2025. Big boots to fill.Kimi Antonelli follows in the footsteps of Formula 1 royalty at Mercedes 👑 pic.twitter.com/42k2JY1kjA— Formula 1 (@F1) August 31, 2024 Mercedes endaði í 4. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Næsta tímabil hefst með keppni í Melbourne, Ástralíu 16. mars. Akstursíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mercedes greindi frá því á samfélagsmiðlum að hinn átján ára Antonelli hefði staðist venjulegt bílpróf annars vegar og hins vegar bílpróf sem hann þarf til að fá að keppa í Formúlu 1. Þrátt fyrir ungan aldur er Antonelli vanur ökumaður en hann hefur æft stíft fyrir sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1. Antonelli var valinn eftirmaður Hamiltons hjá Mercedes eftir að ljóst var að sjöfaldi heimsmeistarinn myndi ganga í raðir Ferrari fyrir næsta tímabil. Antonelli og George Russell mynda ökuþórateymi Mercedes tímabilið 2025. Big boots to fill.Kimi Antonelli follows in the footsteps of Formula 1 royalty at Mercedes 👑 pic.twitter.com/42k2JY1kjA— Formula 1 (@F1) August 31, 2024 Mercedes endaði í 4. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Næsta tímabil hefst með keppni í Melbourne, Ástralíu 16. mars.
Akstursíþróttir Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira