McLaren á undan Mercedes í nótt 2. apríl 2010 07:19 Lewis Hamilton var fljótastur allra ökumanna á Sepang brautinni í nótt. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren var 0.185 sekúndum á undan Nico Rosberg á fyrstu æfingu keppnisliða á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Jenson Button varð annar á McLaren og Michael Schumacher fjórði. Robert Kubica á Renault náði fimmta sæti, en hann varð frekar óvænt í öðru sæti í síðustu keppni. Mark Webber á Red Bull varð fimmti, en rúmlega hálfri sekúndu munaði á fyrstu fimm bílunum. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.921 19 2. Rosberg Mercedes 1:35.106 + 0.185 19 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.207 + 0.286 25 4. Schumacher Mercedes 1:35.225 + 0.304 14 5. Kubica Renault 1:35.402 + 0.481 22 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.479 + 0.558 22 7. Sutil Force India-Mercedes 1:35.955 + 1.034 20 8. Alonso Ferrari 1:35.959 + 1.038 20 9. Vettel Red Bull-Renault 1:35.043 + 1.122 19 10. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:36.100 + 1.179 20 11. Massa Ferrari 1:36.451 + 1.530 22 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.503 + 1.582 28 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.645 + 1.724 18 14. Petrov Renault 1:36.712 + 1.791 9 15. di Resta Force India-Mercedes 1:36.891 + 1.970 25 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.899 + 1.978 24 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.802 + 2.881 27 18. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.278 + 3.357 18 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:39.460 + 4.539 21 20. Glock Virgin-Cosworth 1:39.755 + 4.834 17 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:40.159 + 5.238 25 22. Fauzy Lotus-Cosworth 1:40.721 + 5.800 19 23. Senna HRT-Cosworth 1:41.832 + 6.911 27 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.966 + 7.045 24 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren var 0.185 sekúndum á undan Nico Rosberg á fyrstu æfingu keppnisliða á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Jenson Button varð annar á McLaren og Michael Schumacher fjórði. Robert Kubica á Renault náði fimmta sæti, en hann varð frekar óvænt í öðru sæti í síðustu keppni. Mark Webber á Red Bull varð fimmti, en rúmlega hálfri sekúndu munaði á fyrstu fimm bílunum. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.921 19 2. Rosberg Mercedes 1:35.106 + 0.185 19 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.207 + 0.286 25 4. Schumacher Mercedes 1:35.225 + 0.304 14 5. Kubica Renault 1:35.402 + 0.481 22 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.479 + 0.558 22 7. Sutil Force India-Mercedes 1:35.955 + 1.034 20 8. Alonso Ferrari 1:35.959 + 1.038 20 9. Vettel Red Bull-Renault 1:35.043 + 1.122 19 10. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:36.100 + 1.179 20 11. Massa Ferrari 1:36.451 + 1.530 22 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.503 + 1.582 28 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.645 + 1.724 18 14. Petrov Renault 1:36.712 + 1.791 9 15. di Resta Force India-Mercedes 1:36.891 + 1.970 25 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.899 + 1.978 24 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.802 + 2.881 27 18. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.278 + 3.357 18 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:39.460 + 4.539 21 20. Glock Virgin-Cosworth 1:39.755 + 4.834 17 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:40.159 + 5.238 25 22. Fauzy Lotus-Cosworth 1:40.721 + 5.800 19 23. Senna HRT-Cosworth 1:41.832 + 6.911 27 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.966 + 7.045 24
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira