Rosberg: Schumacher verður betri 23. apríl 2010 14:57 Michael Schumacher hefur staðið í skugga Nico Rosberg sem er í öðri sæti í stigamóti ökumanna,. mynd: Getty Images Nico Rosberg hefur náð mun betri árangur en liðsfélaginn Michael Schumacher hjá Mercedes á árinu. Hann segir þó í samtali við Gazette dello Sport að Schumacher eigi eftir að verða betri. Rosberg hefur bæði staðið sig betur í tímatökum og í keppni og er í öðru sæti í stigamótinu á meðan Schumacher er níundi. "Ég er ánægður að vera á undan Schumacher, en ég veit ekki hve lengi það mun endast. Ég hefði trúlega verið sáttur að vera í hans stöðu, en núna vonast ég til að geta barist við hann áfram", sagði Rosberg við ítalska miðilinn. Þetta kemur fram á vefsíðu autosport.com í dag. Rosberg segist hafa gaman að samstarfinu við Schumacher, en Schumacher er mjög tæknilega sinnaður og hefur gaman af allri undirbúningsvinnunni fyrir kappakstursmótin. "Fólk gerir sér rangar hugmyndir um Schumacher og ég taldi sjálfur að það yrði ekki gott að fá hann sem liðsfélaga, en ég hef verið hissa á hve jákvætt allt hefur verið", sagði Rosberg. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg hefur náð mun betri árangur en liðsfélaginn Michael Schumacher hjá Mercedes á árinu. Hann segir þó í samtali við Gazette dello Sport að Schumacher eigi eftir að verða betri. Rosberg hefur bæði staðið sig betur í tímatökum og í keppni og er í öðru sæti í stigamótinu á meðan Schumacher er níundi. "Ég er ánægður að vera á undan Schumacher, en ég veit ekki hve lengi það mun endast. Ég hefði trúlega verið sáttur að vera í hans stöðu, en núna vonast ég til að geta barist við hann áfram", sagði Rosberg við ítalska miðilinn. Þetta kemur fram á vefsíðu autosport.com í dag. Rosberg segist hafa gaman að samstarfinu við Schumacher, en Schumacher er mjög tæknilega sinnaður og hefur gaman af allri undirbúningsvinnunni fyrir kappakstursmótin. "Fólk gerir sér rangar hugmyndir um Schumacher og ég taldi sjálfur að það yrði ekki gott að fá hann sem liðsfélaga, en ég hef verið hissa á hve jákvætt allt hefur verið", sagði Rosberg.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira