Alonso vill skáka Webber og Hamilton 25. september 2010 20:41 Fernando Alonso tók hressilega á því í brautinni í Singapúr. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. "Mótið verður erfitt, en ég er á besta stað. Það hjápar að vera fremstur á ráslínu og í rigningu ef það verður upp á teningnum og við munum nýta sóknarfærið", sagði Alonso í frétt á autosport.com "Ef það rigir fyrir keppnina þá verða hlutar brautarinnar blautir og því er mikilvægt að komast á leiðarenda. Við höfum hvorki áhyggjur af þurri eða blautri braut. Þetta er meðal brauta sem er mikilvægt að vera fremstur í ræsingunni." "Megin markmið mitt er að komast á verðlaunapall. Lewis og Mark eru fremstir í stigamótinu og ég þarf að ljúka keppni fyrir framan þá ef við getum það. Við berum okkur saman við þá sem eru efstir", sagði Alonso. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. "Mótið verður erfitt, en ég er á besta stað. Það hjápar að vera fremstur á ráslínu og í rigningu ef það verður upp á teningnum og við munum nýta sóknarfærið", sagði Alonso í frétt á autosport.com "Ef það rigir fyrir keppnina þá verða hlutar brautarinnar blautir og því er mikilvægt að komast á leiðarenda. Við höfum hvorki áhyggjur af þurri eða blautri braut. Þetta er meðal brauta sem er mikilvægt að vera fremstur í ræsingunni." "Megin markmið mitt er að komast á verðlaunapall. Lewis og Mark eru fremstir í stigamótinu og ég þarf að ljúka keppni fyrir framan þá ef við getum það. Við berum okkur saman við þá sem eru efstir", sagði Alonso. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira