Alonso lætur ekki að sér hæða 13. maí 2010 13:48 Fernando Alonso ekur meðfram listisnekkjunum í Mónakó í dag. Hann var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. Michael Schumacher á Mercedes og Robert Kubica á Renault voru aftur meðal þeirra fljótustu í fimmta og sjötta sæti, en Lewis Hamilton á McLaren varð sjöundi. Fljótastur bíla sem telja má í hægfara deildinni ef svo má segja var Heikki Kovalainen á Lotus. Hann var 3.280 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:14.904 36 2. Rosberg Mercedes 1:15.013 + 0.109 39 3. Vettel Red Bull-Renault 1:15.099 + 0.195 47 4. Massa Ferrari 1:15.120 + 0.216 44 5. Schumacher Mercedes 1:15.143 + 0.239 38 6. Kubica Renault 1:15.192 + 0.288 38 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.249 + 0.345 32 8. Sutil Force India-Mercedes 1:15.460 + 0.556 42 9. Button McLaren-Mercedes 1:15.619 + 0.715 37 10. Webber Red Bull-Renault 1:15.620 + 0.716 28 11. Petrov Renault 1:15.746 + 0.842 44 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.276 + 1.372 46 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.348 + 1.444 48 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.522 + 1.618 37 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.528 + 1.624 42 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.599 + 1.695 36 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.818 + 1.914 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.023 + 2.119 28 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.184 + 3.280 47 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.478 + 3.574 38 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:18.667 + 3.763 13 22. Glock Virgin-Cosworth 1:18.721 + 3.817 41 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:20.313 + 5.409 35 24. Senna HRT-Cosworth 1:22.148 + 7.244 11 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. Michael Schumacher á Mercedes og Robert Kubica á Renault voru aftur meðal þeirra fljótustu í fimmta og sjötta sæti, en Lewis Hamilton á McLaren varð sjöundi. Fljótastur bíla sem telja má í hægfara deildinni ef svo má segja var Heikki Kovalainen á Lotus. Hann var 3.280 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:14.904 36 2. Rosberg Mercedes 1:15.013 + 0.109 39 3. Vettel Red Bull-Renault 1:15.099 + 0.195 47 4. Massa Ferrari 1:15.120 + 0.216 44 5. Schumacher Mercedes 1:15.143 + 0.239 38 6. Kubica Renault 1:15.192 + 0.288 38 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.249 + 0.345 32 8. Sutil Force India-Mercedes 1:15.460 + 0.556 42 9. Button McLaren-Mercedes 1:15.619 + 0.715 37 10. Webber Red Bull-Renault 1:15.620 + 0.716 28 11. Petrov Renault 1:15.746 + 0.842 44 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.276 + 1.372 46 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.348 + 1.444 48 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.522 + 1.618 37 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.528 + 1.624 42 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.599 + 1.695 36 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.818 + 1.914 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.023 + 2.119 28 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:18.184 + 3.280 47 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.478 + 3.574 38 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:18.667 + 3.763 13 22. Glock Virgin-Cosworth 1:18.721 + 3.817 41 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:20.313 + 5.409 35 24. Senna HRT-Cosworth 1:22.148 + 7.244 11
Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira