Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð 19. október 2010 16:07 Jenson Button á möguleika á meistaratitlinum og hefur titil að verja. Mynd: Clive Mason/Getty Images Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira