Hamilton slær Button ekki út af laginu 18. mars 2010 13:16 Jenson Button í hópi margra af bestu ökumönnum heims í Formúlu 1. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button, núrverandi meistari., segir að Lewis Hamilton hafi ekkert slegið sig útaf laginu þó að hann hafi náð betri árangri í fyrsta móti ársins með McLaren. Button gekk til liðs við McLaren í vetur og vildi keppa við Hamilton af fullu afli. Fannst spennandi kostur að mæta honum á samskonar ökutæki. „Sjálfstraust mitt er í góðu lagi. Hamilton er frábær ökumaður, eins og flestir á ráslínunni eru. Hann hefur reynslu af McLaren og ég hef ekki trú á því að hann hafi verið fljótari en ég tímatökum útaf því. Það er jafn leikur á milli okkar, en ég þarf að finna uppsetningu í bílnum sem hentar mér. Tæknimennirnir hafa hlustað á hugmyndir mínar og það hefur komið að notum", sagði Button í spjalli sem birtist á vefsíðu Autosport. „Ég var ekki ánægður með hvernig bíllinn var í tímatökunni og þarf að bæta það. En við vorum svekktir með stöðuna, aðallega hvað tímann varðar í fyrsta bíl. En bíllinn reyndist vel í keppninni hvað hraða varðar. Ég hefði viljað fá fleiri stig, en tel að við getum færst ofar í næsta móti," sagði Button sem keppir í Ástralíu um aðra helgi. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button, núrverandi meistari., segir að Lewis Hamilton hafi ekkert slegið sig útaf laginu þó að hann hafi náð betri árangri í fyrsta móti ársins með McLaren. Button gekk til liðs við McLaren í vetur og vildi keppa við Hamilton af fullu afli. Fannst spennandi kostur að mæta honum á samskonar ökutæki. „Sjálfstraust mitt er í góðu lagi. Hamilton er frábær ökumaður, eins og flestir á ráslínunni eru. Hann hefur reynslu af McLaren og ég hef ekki trú á því að hann hafi verið fljótari en ég tímatökum útaf því. Það er jafn leikur á milli okkar, en ég þarf að finna uppsetningu í bílnum sem hentar mér. Tæknimennirnir hafa hlustað á hugmyndir mínar og það hefur komið að notum", sagði Button í spjalli sem birtist á vefsíðu Autosport. „Ég var ekki ánægður með hvernig bíllinn var í tímatökunni og þarf að bæta það. En við vorum svekktir með stöðuna, aðallega hvað tímann varðar í fyrsta bíl. En bíllinn reyndist vel í keppninni hvað hraða varðar. Ég hefði viljað fá fleiri stig, en tel að við getum færst ofar í næsta móti," sagði Button sem keppir í Ástralíu um aðra helgi.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira