„Ég er með pólitíska bakteríu og var í borgarstjórn á sínum tíma en maður hefði ekki efni á því í dag. Úff! Þetta eru skítalaun sem þingmenn eru með. Vanþakklátt starf..." sagði Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttalögmaður þegar við heimsóttum hann í vinnuna í dag.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Svein Andra.