Skjálftarnir sem mælst hafa eru grunnir að sögn Kjartans Þorkelssonar sýslumanns á Hvolsvelli og því var ákveðið að rýma byggð austan Markarfljóts og að Skógum.
Kjartan segir að um lítinn fjölda fólks sé að ræða, örfáir bæir séu á svæðinu en auk þess er lögreglan að fara í sumarhús á svæðinu til þess að gæta að því að þau séu tóm.
Farið í sumarhús á svæðinu til þess að athuga með fólk
