Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði á sína menn tapa 0-1 í kvöld í fyrri leiknum sínum á móti portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
„Við byrjuðum leikinn ekki vel og við vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar," sagði Kenny Dalglish.
„Strákarnir náðu aðeins að laga sinn leik í seinni hálfleik og ég tal að við eigum enn ágæta möguleika þrátt fyrir 0-1 tap," sagði Dalglish.
Kenny Dalglish: Vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn
