Enn óljóst hvort Formúlu 1 mót verður í Barein 2011 2. maí 2011 15:19 Mótssvæðið í Barein er hannað af Hermann Tilke. Mynd: Getty Images/John Moore Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag eru þó skipuleggjendur mótsins í Barein enn í viðræðum við þá sem ráða gangi mála Í Formúlu 1. Mótshaldarar lýstu því formlega yfir á sunnudag að þeir hefðu áhuga á mótshaldi í framtíðnni, en engin tímasetning var sett á blað. Formaður mótssvæðisins í Barein, Zayed Rashid Alzayani sagði að í forgangi væri að finna lausnir á vandamálum landsins, en hann sagði daglegt líf smám saman vera færast í jákvæða átt í Barein. Samkvæmt frétt autosport.com í dag er möguleiki á því, samkvæmt heimildum vefsins að ákvörðun varðandi mótshald í Barein geti orðið ljós fyrir mótið í Tyrklandi um næstu helgi. Formúla Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag eru þó skipuleggjendur mótsins í Barein enn í viðræðum við þá sem ráða gangi mála Í Formúlu 1. Mótshaldarar lýstu því formlega yfir á sunnudag að þeir hefðu áhuga á mótshaldi í framtíðnni, en engin tímasetning var sett á blað. Formaður mótssvæðisins í Barein, Zayed Rashid Alzayani sagði að í forgangi væri að finna lausnir á vandamálum landsins, en hann sagði daglegt líf smám saman vera færast í jákvæða átt í Barein. Samkvæmt frétt autosport.com í dag er möguleiki á því, samkvæmt heimildum vefsins að ákvörðun varðandi mótshald í Barein geti orðið ljós fyrir mótið í Tyrklandi um næstu helgi.
Formúla Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira