Webber fljótastur á fyrstu æfingu 20. maí 2011 10:33 Mark Webber á Katalóníu brautinni í morgun. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Katalóníu Formúlu 1 brautinni á Spáni í morgun. Hann var rúmlega sekúndu fljótari en liðsfélagi hans, Sebastiann Vettel. Webber vann mótið á Spáni í fyrra. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji á Mercedes og Fernando Alonso á á Ferrari fjórði, en hann er heimamaður. Landi Alonso, Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð átjándi. Tímarnir á Katalóníu brautinni 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.142s 27 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m26.149s + 1.007 20 3. Nico Rosberg Mercedes 1m26.379s + 1.237 29 4. Fernando Alonso Ferrari 1m26.480s + 1.338 27 5. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.738s + 1.596 26 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.988s + 1.846 19 7. Michael Schumacher Mercedes 1m27.016s + 1.874 32 8. Nick Heidfeld Renault 1m27.132s + 1.990 21 9. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m27.138s + 1.996 22 10. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m27.212s + 2.070 20 11. Vitaly Petrov Renault 1m27.241s + 2.099 22 12. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m27.471s + 2.329 23 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.005s + 2.863 11 14. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m28.027s + 2.885 26 15. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.163s + 3.021 22 16. Felipe Massa Ferrari 1m28.654s + 3.512 28 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.819s + 3.677 23 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.995s + 3.853 9 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.231s + 4.089 21 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.896s + 5.754 18 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.235s + 6.093 24 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.268s + 6.126 23 23. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.418s + 6.276 12 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m32.106s + 6.964 25 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Katalóníu Formúlu 1 brautinni á Spáni í morgun. Hann var rúmlega sekúndu fljótari en liðsfélagi hans, Sebastiann Vettel. Webber vann mótið á Spáni í fyrra. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji á Mercedes og Fernando Alonso á á Ferrari fjórði, en hann er heimamaður. Landi Alonso, Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð átjándi. Tímarnir á Katalóníu brautinni 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.142s 27 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m26.149s + 1.007 20 3. Nico Rosberg Mercedes 1m26.379s + 1.237 29 4. Fernando Alonso Ferrari 1m26.480s + 1.338 27 5. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m26.738s + 1.596 26 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.988s + 1.846 19 7. Michael Schumacher Mercedes 1m27.016s + 1.874 32 8. Nick Heidfeld Renault 1m27.132s + 1.990 21 9. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m27.138s + 1.996 22 10. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m27.212s + 2.070 20 11. Vitaly Petrov Renault 1m27.241s + 2.099 22 12. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m27.471s + 2.329 23 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m28.005s + 2.863 11 14. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m28.027s + 2.885 26 15. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m28.163s + 3.021 22 16. Felipe Massa Ferrari 1m28.654s + 3.512 28 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m28.819s + 3.677 23 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m28.995s + 3.853 9 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m29.231s + 4.089 21 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.896s + 5.754 18 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.235s + 6.093 24 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.268s + 6.126 23 23. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.418s + 6.276 12 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m32.106s + 6.964 25
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira