Öqvist: Vil halda Jakobi og Hlyni hjá Sundsvall Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2011 14:00 Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Blaðamaður Vísis bað Öqvist um að meta frammistöðu þeirra í Svíþjóð. „Þeir höfðu mikil áhrif á lið okkar og stór ástæða þess hve vel okkur gekk. Jakob hefur verið með okkur í tvö ár og Hlynur eitt. Þeir eru leikmenn í hæsta gæðaflokki miðað við frammistöðu þeirra að undanförnu í Svíþjóð. Úrslitin tala sínu máli." „Hlynur var á meðal hæstu manna í fráköstum og töfræði hans lítur mjög vel út. Leikur hans í heild og leiðtogahæfileikar hans hafa nýst félagi mínu mjög vel. Frammistaða Jakobs hefur verið mjög stöðug og í háum gæðaflokki allt tímabilið. Hann er einn allra besti leikstjórnandi deildarinnar." Jakob er samningsbundinn Sundsvall en hefur sagst í fjölmiðlum hafa áhuga á að spila í sterkari deild. Blaðamaður gaf í skyn hvort Öqvist myndi ekki nýta sér stöðu sína í sumar til þess að hafa auga með Jakobi. Sjá til þess að hann yrði um kyrrt. „Nei, það virkar ekki þannig. Hlutverk mitt hjá Sundsvall er að vinna með leikmönnunum. Allar viðræður fara fram milli umboðsmanna og yfirmanna íþróttamála og stjórnarinnar. Auðvitað vil ég halda bæði Jakobi og Hlyni en þetta snýst um viðskipti. Ef þeir fá starf í sterkari deild þá eru það bara viðskipti. Leikirnir í Norðurlandamótinu fara fram á heimavelli Sundsvall-drekana. Ætli það geti nýst íslenska liðinu? „Já, þetta er heimavöllur okkar þriggja í íslenska liðinu og það eru bara tveir fyrrverandi leikmenn Sundsvall í sænska liðinu. Hugsanlega nýtist það okkur," segir Öqvist. Hægt er að horfa á viðtalið hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Blaðamaður Vísis bað Öqvist um að meta frammistöðu þeirra í Svíþjóð. „Þeir höfðu mikil áhrif á lið okkar og stór ástæða þess hve vel okkur gekk. Jakob hefur verið með okkur í tvö ár og Hlynur eitt. Þeir eru leikmenn í hæsta gæðaflokki miðað við frammistöðu þeirra að undanförnu í Svíþjóð. Úrslitin tala sínu máli." „Hlynur var á meðal hæstu manna í fráköstum og töfræði hans lítur mjög vel út. Leikur hans í heild og leiðtogahæfileikar hans hafa nýst félagi mínu mjög vel. Frammistaða Jakobs hefur verið mjög stöðug og í háum gæðaflokki allt tímabilið. Hann er einn allra besti leikstjórnandi deildarinnar." Jakob er samningsbundinn Sundsvall en hefur sagst í fjölmiðlum hafa áhuga á að spila í sterkari deild. Blaðamaður gaf í skyn hvort Öqvist myndi ekki nýta sér stöðu sína í sumar til þess að hafa auga með Jakobi. Sjá til þess að hann yrði um kyrrt. „Nei, það virkar ekki þannig. Hlutverk mitt hjá Sundsvall er að vinna með leikmönnunum. Allar viðræður fara fram milli umboðsmanna og yfirmanna íþróttamála og stjórnarinnar. Auðvitað vil ég halda bæði Jakobi og Hlyni en þetta snýst um viðskipti. Ef þeir fá starf í sterkari deild þá eru það bara viðskipti. Leikirnir í Norðurlandamótinu fara fram á heimavelli Sundsvall-drekana. Ætli það geti nýst íslenska liðinu? „Já, þetta er heimavöllur okkar þriggja í íslenska liðinu og það eru bara tveir fyrrverandi leikmenn Sundsvall í sænska liðinu. Hugsanlega nýtist það okkur," segir Öqvist. Hægt er að horfa á viðtalið hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira