Vettel sló Hamilton við í tímatökunni 30. júlí 2011 13:45 Fremstu menn. Jenson Button, Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. AP mynd: Thanassis Stavrakis Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum fyrir ungverska Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram á morgun. Hann var 0.162 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökunni á Hungaroring brautinni, en Jenson Button var þriðji fljótastur. Hamilton vann mótið í Ungverjalandi árið 2007 og 2009 og Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006 og fagnar sínu 200 móti á morgun. Vettel er með 77 stiga forskot í stigakeppni ökumanna á Mark Webber á Red Bull, sem náði aðeins sjötta sæti í tímatökunni. Á undan honum eru m.a. Felipe Massa og Fernando Alonso á Ferrari, en Massa náði að slá Alonso við í fyrsta skipti á árinu hvað stöðu á ráslínu varðar. Nýliðinn Sergio Perez á Sauber komst í annað skiptið á árinu í lokaumferð tímatökunnar, en hann gerði það einnig í Mónakó en gat ekki keppt eftir árekstur á vegg. Bein útsending verður frá mótinu í Ungverjalandi kl. 11.40 á sunnudag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m19.815s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m19.978s + 0.163 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m20.024s + 0.209 4. Felipe Massa Ferrari 1m20.350s + 0.535 5. Fernando Alonso Ferrari 1m20.365s + 0.550 6. Mark Webber Red Bull-Renault 1m20.474s + 0.659 7. Nico Rosberg Mercedes 1m21.098s + 1.283 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m21.445s + 1.630 9. Michael Schumacher Mercedes 1m21.907s + 2.092 10. Sergio Perez Sauber-Ferrari engin tími 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m22.256s + 1.994 12. Vitaly Petrov Renault 1m22.284s + 2.022 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.435s + 2.173 14. Nick Heidfeld Renault 1m22.470s + 2.208 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.684s + 2.422 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.979s + 2.717 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth engin tími 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m24.070s + 2.492 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m24.362s + 2.784 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m24.534s + 2.956 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.294s + 4.716 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m26.323s + 4.745 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m26.479s + 4.901 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.510s + 4.932 Formúla Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum fyrir ungverska Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram á morgun. Hann var 0.162 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökunni á Hungaroring brautinni, en Jenson Button var þriðji fljótastur. Hamilton vann mótið í Ungverjalandi árið 2007 og 2009 og Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006 og fagnar sínu 200 móti á morgun. Vettel er með 77 stiga forskot í stigakeppni ökumanna á Mark Webber á Red Bull, sem náði aðeins sjötta sæti í tímatökunni. Á undan honum eru m.a. Felipe Massa og Fernando Alonso á Ferrari, en Massa náði að slá Alonso við í fyrsta skipti á árinu hvað stöðu á ráslínu varðar. Nýliðinn Sergio Perez á Sauber komst í annað skiptið á árinu í lokaumferð tímatökunnar, en hann gerði það einnig í Mónakó en gat ekki keppt eftir árekstur á vegg. Bein útsending verður frá mótinu í Ungverjalandi kl. 11.40 á sunnudag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m19.815s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m19.978s + 0.163 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m20.024s + 0.209 4. Felipe Massa Ferrari 1m20.350s + 0.535 5. Fernando Alonso Ferrari 1m20.365s + 0.550 6. Mark Webber Red Bull-Renault 1m20.474s + 0.659 7. Nico Rosberg Mercedes 1m21.098s + 1.283 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m21.445s + 1.630 9. Michael Schumacher Mercedes 1m21.907s + 2.092 10. Sergio Perez Sauber-Ferrari engin tími 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m22.256s + 1.994 12. Vitaly Petrov Renault 1m22.284s + 2.022 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m22.435s + 2.173 14. Nick Heidfeld Renault 1m22.470s + 2.208 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m22.684s + 2.422 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m22.979s + 2.717 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth engin tími 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m24.070s + 2.492 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m24.362s + 2.784 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m24.534s + 2.956 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m26.294s + 4.716 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m26.323s + 4.745 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m26.479s + 4.901 24. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.510s + 4.932
Formúla Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira