Apple sækir að Exxon 10. ágúst 2011 16:00 Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. Exxon tók þó við sér undir lok dags og endurheimti titilinn. Við lokun markaða í gær var Apple metið á 346,74 milljarða Bandaríkjadala en Exxon á 352,9 milljarða dala. Þetta gerðist þrátt fyrir að árlegar tekjur Exxon séu fjórum sinnum hærri en tekjur Apple og bendir því til þess að markaðir telji vaxtarmöguleika Apple mun meiri. Þá er búist við gífurlegri sölu á iPhone-síma Apple á næstu misserum. Fyrirtækin skiptust á um að halda forystunni eftir því sem á gærdaginn leið en óstöðugleiki hefur verið á hlutabréfamörkuðum. Áhlaup Apple í gær batt enda á fimm ára veru Exxon Mobil sem verðmætasta fyrirtækis heims. Apple bætist því í lítinn hóp fyrirtækja sem það hafa gert. Meðal þeirra eru General Electric, General Motors, IBM, Microsoft og AT&T. - mþl Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. Exxon tók þó við sér undir lok dags og endurheimti titilinn. Við lokun markaða í gær var Apple metið á 346,74 milljarða Bandaríkjadala en Exxon á 352,9 milljarða dala. Þetta gerðist þrátt fyrir að árlegar tekjur Exxon séu fjórum sinnum hærri en tekjur Apple og bendir því til þess að markaðir telji vaxtarmöguleika Apple mun meiri. Þá er búist við gífurlegri sölu á iPhone-síma Apple á næstu misserum. Fyrirtækin skiptust á um að halda forystunni eftir því sem á gærdaginn leið en óstöðugleiki hefur verið á hlutabréfamörkuðum. Áhlaup Apple í gær batt enda á fimm ára veru Exxon Mobil sem verðmætasta fyrirtækis heims. Apple bætist því í lítinn hóp fyrirtækja sem það hafa gert. Meðal þeirra eru General Electric, General Motors, IBM, Microsoft og AT&T. - mþl
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira