Undrabarnið Götze tryggði Dortmund sigur á Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2011 00:01 Nordic Photos / Bongarts Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern heldur toppsætinu en Dortmund, sem hikstaði nokkuð í upphafi tímabilsins, er nú aðeins tveimur stigum á eftir Bæjurum. Götze skoraði markið á 65. mínútu eftir að Jerome Boateng, varnarmanni Bayern, mistókst að hreinsa boltann úr eigin vítateig. Götze skoraði örugglega af um níu metra færi. Arjen Robben var í byrjunarliði Bayern í dag í fyrsta sinn síðan hann meiddist þann 1. október síðastliðinn. Hann náði sér þó ekki á strik í dag. Lítið var um færi í fyrri hálfleiknum þó svo að Bayern hafi verið mun meira með boltann. Götze fékk svo tvö góð færi í upphafi síðari hálfleiks áður en hann skoraði markið dýrmæta. Leikmenn Dortmund náðu svo að koma knettinum aftur í netið á 74. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstæðu. Heimamenn sóttu stíft undir lokin en náðu ekki að nýta færin sem þeir sköpuðu sér. Þýskalandsmeistararnir fögnuðu því dýrmætum sigri og er nú mikil spenna í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Gladbach er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Dortmund. Schalke er svo í fjórða sætinu með 25 stig.Úrslit dagsins: Wolfsburg - Hannover 4-1 Gladbach - Bremen 5-0 Freiburg - Hertha 2-2 Köln - Mainz (frestað) Schalke - Nürnberg 4-0 Bayern - Dortmund 0-1 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern heldur toppsætinu en Dortmund, sem hikstaði nokkuð í upphafi tímabilsins, er nú aðeins tveimur stigum á eftir Bæjurum. Götze skoraði markið á 65. mínútu eftir að Jerome Boateng, varnarmanni Bayern, mistókst að hreinsa boltann úr eigin vítateig. Götze skoraði örugglega af um níu metra færi. Arjen Robben var í byrjunarliði Bayern í dag í fyrsta sinn síðan hann meiddist þann 1. október síðastliðinn. Hann náði sér þó ekki á strik í dag. Lítið var um færi í fyrri hálfleiknum þó svo að Bayern hafi verið mun meira með boltann. Götze fékk svo tvö góð færi í upphafi síðari hálfleiks áður en hann skoraði markið dýrmæta. Leikmenn Dortmund náðu svo að koma knettinum aftur í netið á 74. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstæðu. Heimamenn sóttu stíft undir lokin en náðu ekki að nýta færin sem þeir sköpuðu sér. Þýskalandsmeistararnir fögnuðu því dýrmætum sigri og er nú mikil spenna í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Gladbach er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Dortmund. Schalke er svo í fjórða sætinu með 25 stig.Úrslit dagsins: Wolfsburg - Hannover 4-1 Gladbach - Bremen 5-0 Freiburg - Hertha 2-2 Köln - Mainz (frestað) Schalke - Nürnberg 4-0 Bayern - Dortmund 0-1
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira