Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. febrúar 2011 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Nordic Photos/Getty Images Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Ólafur heimsótti Reading ásamt fleiri íslenskum þjálfurum í janúar 2009. Hópurinn fékk að fylgjast með æfingu hjá Reading auk þess sem þeir ræddu við Íslendingana hjá félaginu. Á æfingunni spilaði Gylfi Þór í stöðu miðvarðar. Á þessum tíma hafði Gylfi fengið fá tækifæri hjá Reading. Hann hafði spilað nokkra leiki á láni hjá Shrewsbury Town haustið 2008 og lauk tímabilinu hjá Crewe Alexandra undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar vorið 2009. Steve Coppell sagði af sér sem knattspyrnustjóri að loknu tímablinu sem má segja að hafi breytt möguleikum Gylfa hjá Reading til hins betra. Undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Brian McDermott varð hann stjarna Reading liðsins tímabilið sem í hönd fór. Haustið 2010, aðeins ári síðar, var hann keyptur til Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni á um sex milljónir punda þar sem hann spilar nú. Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Ólafur heimsótti Reading ásamt fleiri íslenskum þjálfurum í janúar 2009. Hópurinn fékk að fylgjast með æfingu hjá Reading auk þess sem þeir ræddu við Íslendingana hjá félaginu. Á æfingunni spilaði Gylfi Þór í stöðu miðvarðar. Á þessum tíma hafði Gylfi fengið fá tækifæri hjá Reading. Hann hafði spilað nokkra leiki á láni hjá Shrewsbury Town haustið 2008 og lauk tímabilinu hjá Crewe Alexandra undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar vorið 2009. Steve Coppell sagði af sér sem knattspyrnustjóri að loknu tímablinu sem má segja að hafi breytt möguleikum Gylfa hjá Reading til hins betra. Undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Brian McDermott varð hann stjarna Reading liðsins tímabilið sem í hönd fór. Haustið 2010, aðeins ári síðar, var hann keyptur til Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni á um sex milljónir punda þar sem hann spilar nú.
Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira