Massa sneggstur á Jerez í dag 10. febrúar 2011 16:53 Felipe Mass á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira