Ester Júlía Olgeirsdóttir Zumba kennari í World Class veit hvað þarf til að komast í hörkuform og fá helköttaða handleggi.
„Aðalmálið er að næra sig rétt, hreyfa sig sex sinnum í viku, vera duglegur að mæta og fara eftir ráðum þjálfarans..." sagði Ester meðal annars í miðjum Zumba tíma með keppendum í fegurðarsamkeppni ungfrú Reykjavík 2011.
Sjá má viðtalið við Ester í meðfylgjandi myndskeiði.