Tökulið Promotheus í leirbaði 15. júlí 2011 09:00 ánægður hótelstjóri Stjanað er við tökulið kvikmyndarinnar Promotheus á Hótel Náttúru í Hveragerði þar sem Ingi Þór Jónsson er hótelstjóri. „Það er frábært að fá þennan hóp hingað," segir Ingi Þór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Náttúru í Hveragerði. Tugir fólks úr tökuliði stórmyndar Ridleys Scott, Promotheus, gistir á hótelinu á meðan á tökum stendur hér á landi. „Sérstaðan okkar nýtist þessu vinnusama fólki vel. Við þjónum þessum hópi sem vaknar snemma á morgnana og kemur seint á kvöldin. Margir nýta sér baðhúsið, nuddþjónustuna og leirböðin," segir Ingi Þór.Charlize Theron Hefur ekki enn prófað leirbaðið á hótelinu.Hótelið er í húsakynnum heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands og er eingöngu starfandi yfir sumartímann. „Þótt fólkið þurfi að keyra svolítið langt á tökustað virðist það vera mjög ánægt með dvölina hjá okkur. Svo gerum við vel við fólkið líka í mat og drykk." Tökurnar á Promotheus hófust á mánudaginn við rætur Heklu, sem er í um eins og hálfs tíma akstursfjarlægð frá hótelinu. Charlize Theron fer með eitt af aðalhlutverkunum en að sögn Inga Þórs hafa hvorki hún né aðrir úr leikaraliðinu gist á Hótel Náttúru. Hann segist ekki vita hversu lengi tökuliðið verður á hótelinu. „Kvikmyndaiðnaðurinn er óútreiknanlegur. Við tökum bara þátt í þessu og högum seglum eftir vindi." - fb Lífið Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Sjá meira
„Það er frábært að fá þennan hóp hingað," segir Ingi Þór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Náttúru í Hveragerði. Tugir fólks úr tökuliði stórmyndar Ridleys Scott, Promotheus, gistir á hótelinu á meðan á tökum stendur hér á landi. „Sérstaðan okkar nýtist þessu vinnusama fólki vel. Við þjónum þessum hópi sem vaknar snemma á morgnana og kemur seint á kvöldin. Margir nýta sér baðhúsið, nuddþjónustuna og leirböðin," segir Ingi Þór.Charlize Theron Hefur ekki enn prófað leirbaðið á hótelinu.Hótelið er í húsakynnum heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands og er eingöngu starfandi yfir sumartímann. „Þótt fólkið þurfi að keyra svolítið langt á tökustað virðist það vera mjög ánægt með dvölina hjá okkur. Svo gerum við vel við fólkið líka í mat og drykk." Tökurnar á Promotheus hófust á mánudaginn við rætur Heklu, sem er í um eins og hálfs tíma akstursfjarlægð frá hótelinu. Charlize Theron fer með eitt af aðalhlutverkunum en að sögn Inga Þórs hafa hvorki hún né aðrir úr leikaraliðinu gist á Hótel Náttúru. Hann segist ekki vita hversu lengi tökuliðið verður á hótelinu. „Kvikmyndaiðnaðurinn er óútreiknanlegur. Við tökum bara þátt í þessu og högum seglum eftir vindi." - fb
Lífið Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Sjá meira