Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 22:40 VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust. Vísir/Hulda Margrét Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira
Sex lög kepptu til úrslita: „Like You“ – Ágúst „Aðeins lengur“ – Bjarni Arason „Fire“ – Júlí og Dísa „RÓA“ – VÆB „Words“ – Tinna „Set Me Free“ – Stebbi Jak Á endanum fór svo að VÆB fengu flest stig frá bæði þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. Þeir keppa því fyrir hönd Íslands í Basel í vor. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir af kvöldinu. Á fremsta bekk var auðvitað Ragnhildur Steinunn sem hefur margoft áður verið kynnir. Ragnhildur Steinunn og fjölskylda voru að sjálfsögðu mætt.Vísir/Hulda Margrét Fjöldi æstra aðdáenda var mættur að peppa sitt fólk. VÆB-peppsveitin var mætt.Vísir/Hulda Margrét Stemmingin var helvíti góð.Vísir/Hulda Margrét Sjóstakkaklæddir stuðningsmenn tvíeykisins VÆB.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör opnaði kvöldið með einu vinsælasta laginu á Íslandi í dag, „Ella Egils“. Hnetusmjör var grænklæddur í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Herra Hnetusmjör til halds og trausts voru öflugir dansarar.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, brugðu á leik og buðu upp á ýmsar óvæntar uppákomur. Gunna Dís og Hraðfréttabræður voru kynnar kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Fyrstur á svið af atriðum kvöldsins var Ágúst með hið poppaða „Like You“. Ágúst var í töffaralegum bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Lag Ágústs er popplag í skandínavískum dúr. Hann syngur það á ensku frekar en íslensku.Vísir/Hulda Margrét Annar á svið var Bjarni Arason með ástarlagið „Aðeins lengur“ sem er samið af Jóhanni Helgasyni. Bjarni Ara syngur lag Jóhanns Helgasonar.Vísir/Hulda Margrét Lag Bjarna er fallegt ástarlag.Vísir/Hulda Margrét Hjónakornin Júlí Heiðar og Þórdís Björk stigu svo á svið með laginu „Fire“ sem blandar saman söng og rappi. Þórdís og Júli eru ekki bara saman í sveit heldur eru þau líka par.Vísir/Hulda Margrét Júlí Heiðar þenur raddböndin.Vísir/Hulda Margrét Dúóið VÆB voru fjórðir með „Róa“ en þeir eru að keppa í söngvakeppninni annað árið í röð. VÆB-strákarnir trylltu salinn í silfurgöllum sínum.Vísir/Hulda Margrét Lagið „Róa“ er mikið hasarlag.Vísir/Hulda Margrét Næstsíðust á svið var Tinna með poppsmellinn „Words“. Atriði Tinnu var með afar metnaðarfulla grafík.Vísir/Hulda Margrét Á frummálinu heitir lag Tinnu „Þrá“ og fjallar auðvitað um þrá.Vísir/Hulda Margrét Síðastur á svið var svo rokkhundurinn Stebbi Jak með lagið „Set Me Free“. Það var mikil metalorka í atriði Stebba. Skiljanlega.Vísir/Hulda Margrét Spennustigið var gríðarlega hátt þegar Gunna Dís tilkynnti að VÆB hefðu unnið Söngvakeppnina. VÆB-sveitin trylltist auðvitað af gleði þegar fréttirnar bárust.Vísir/Hulda Margrét Gleði gleði gleði.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk, sigurvegari Söngvakeppninnar 2024, söng fyrr um kvöldið og afhenti verðlaunagripinn svo til sigurvegaranna í VÆB. Hera Björk veitti drengjunum í VÆB verðlaun fyrir sigur í Söngvakeppninni árið 2025.Vísir/Viktor Freyr VÆB-bræður, Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson, ásamt textahöfundinum Inga Þór Garðarssyni.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira