Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni 6. febrúar 2011 11:32 Robert Kubica ekur með Lotus Renault. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira