Mótshaldarar í Barein ætla að tryggja öryggi á mótsstað þrátt fyrir hótun 16. febrúar 2011 13:46 Jenson Button á Barein brautinni í fyrra. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. Í annarri frétt í sama miðli frá því i gær segir að mikill spenna í Barein eftir að maður lést í jarðaför manns sem hafði látist í viðureign við öryggissveitir á mánudag. Í þeirri frétt segir Nabel Rajab, sem er í forsvari fyrir mannréttindarsamtök í Barein að Formúlu 1 mótið myndi ekki fara friðsamlega fram og gæti orðið um blóðug átök að ræða. Bernie Ecclestone segist hafa áhyggjur af ástandinu og yfirmenn mótshaldsins sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem segir að þeir fylgist grannt framvindu mála, vegna fyrirhugaðra æfinga sem eru framundan í mars á brautinni í Barein og vegna mótshelgarinnar sem er 11.-13. mars. "Öryggi heimamanna og þeirra erlendu gesta sem sækja mótið heim er í forgangi öllum stundum í konungsríkinu og á Barein kappakstursbrautinni. Við einbeitum okkur að því að skila á ný af okkur vel heppnuðu móti", sagði yfirmaður brautarinnar, Sjeik Salman bin Isa Khalifa í fréttinni á autosport.com. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. Í annarri frétt í sama miðli frá því i gær segir að mikill spenna í Barein eftir að maður lést í jarðaför manns sem hafði látist í viðureign við öryggissveitir á mánudag. Í þeirri frétt segir Nabel Rajab, sem er í forsvari fyrir mannréttindarsamtök í Barein að Formúlu 1 mótið myndi ekki fara friðsamlega fram og gæti orðið um blóðug átök að ræða. Bernie Ecclestone segist hafa áhyggjur af ástandinu og yfirmenn mótshaldsins sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem segir að þeir fylgist grannt framvindu mála, vegna fyrirhugaðra æfinga sem eru framundan í mars á brautinni í Barein og vegna mótshelgarinnar sem er 11.-13. mars. "Öryggi heimamanna og þeirra erlendu gesta sem sækja mótið heim er í forgangi öllum stundum í konungsríkinu og á Barein kappakstursbrautinni. Við einbeitum okkur að því að skila á ný af okkur vel heppnuðu móti", sagði yfirmaður brautarinnar, Sjeik Salman bin Isa Khalifa í fréttinni á autosport.com.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira