Hljómburðarunnendur geta fagnað því raftækjaframleiðandinn Behringer hefur opinberað stærsta iPod hátalara veraldar. Tækið er rúmlega 400 kíló að þyngd og kostar tæpar 4 milljónir íslenskar krónur.
Hátalarinn var opinberaður á CES tækniráðstefnunni en hún hófst í gær. Hann er kallaður iNuke.
iNuke hátalarinn státar af tveimur 45 sentímetra bassakeilum og báðar eru 3.000 vött.
Framleiðendur iNuke segja að þeir sem vilja fjárfesta í góðum hljómburði geti vart horft framhjá hátalaranum. Þeir viðurkenna þó að hátalarinn sé ekki hentugur öllum.
Heimsins stærsti iPod hátalari - iNuke
Mest lesið

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent


Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent


Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent

Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent
Viðskipti erlent

Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna
Viðskipti erlent