Fyrsti leikur Íslands í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokký fór fram í Laugardalnum í kvöld er strákarnir mættu Nýja-Sjálandi.
Íslensku strákarnir kunnu vel við sig á heimavelli og unnu glæstan sigur, 4-0. Robert Hedström skoraði fyrstu tvö mörk Íslands og Jónas Breki Magnússon þriðja markið. Hedström fullkomnaði svo þrennuna undir lok leiksins.
Önnur úrslit í dag voru á þann veg að Spánn vann Króatíu, 3-2, en Eistland vann auðveldan sigur á Serbíu, 5-2.
Hedström með þrennu í öruggum sigri Íslands

Mest lesið


Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn


Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt
Íslenski boltinn




„Mæti honum með bros á vör“
Körfubolti


Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn