„Ég hafði tilfinningu fyrir því. Ég var alltaf að sjá svipi hjá honum sem minntu mig á Svein Andra, hinsvegar var ég ekki alveg viss en núna þegar það er komið í ljós fer það ekki milli mála," segir fyrirsætan Kristrún Ösp Barkardóttir sem prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins, á morgun ásamt syni sínum, Baltasar.
Í Lífinu ræðir hún í einlægni um fæðingu sonar síns, faðerni hans og framtíðina.
Ljósmynd: Heiða.is.
