Oklahoma í kjörstöðu eftir sigur í San Antonio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2012 11:25 Kevin Durant fagnar í San Antonio í nótt. Nordicphotos/Getty Oklahoma City Thunder vann 108-103 sigur á San Antonio Spurs í fimmta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Oklahoma leiðir í einvíginu 3-2 en þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Kevin Durant skoraði 27 stig og Russell Westbrook 23 stig fyrir Oklahoma sem vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í úrslitum NBA-deildarinnar. Þar mætir liðið annaðhvort Miami Heat eða Boston Celtics sem eigast við í úrslitum austurdeildar. Manu Ginobili kom inn í byrjunarlið Spurs og fór á kostum í leiknum. 34 stig hans dugðu þó ekki til. Hann hefði getað jafnað metin með þriggja stiga skoti fimm sekúndum fyrir leikslok. Hann var hins vegar ekki í jafnvægi og skotið geigaði. Tuttugu leikja sigurganga San Antonio í NBA-körfuboltanum er gleymd og grafin. Með tuttugasta sigri sínum í röð komst liðið í 2-0 í einvíginu gegn Oklahoma og fæstir sem áttu von á endurkomu Kevin Durant og félaga. Annað hefur komið á daginn. Liðið vann báða heimaleiki sína sem var langt í frá útilokað en öðru máli gegnir um sigur liðsins í Texas í nótt. Sjötti leikur liðanna fer fram í Oklahoma aðfaranótt fimmtudags og er í beinni útsendingu á Stöð 2 líkt og allir leikirnir sem eftir eru í úrslitakeppni NBA. Í nótt mætast Boston og Miami í fimmta leik liðanna í úrslitum austurdeildar. Staðan í einvígi liðanna er 2-2. Leikurinn hefst klukkan 01:00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Oklahoma City Thunder vann 108-103 sigur á San Antonio Spurs í fimmta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Oklahoma leiðir í einvíginu 3-2 en þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Kevin Durant skoraði 27 stig og Russell Westbrook 23 stig fyrir Oklahoma sem vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í úrslitum NBA-deildarinnar. Þar mætir liðið annaðhvort Miami Heat eða Boston Celtics sem eigast við í úrslitum austurdeildar. Manu Ginobili kom inn í byrjunarlið Spurs og fór á kostum í leiknum. 34 stig hans dugðu þó ekki til. Hann hefði getað jafnað metin með þriggja stiga skoti fimm sekúndum fyrir leikslok. Hann var hins vegar ekki í jafnvægi og skotið geigaði. Tuttugu leikja sigurganga San Antonio í NBA-körfuboltanum er gleymd og grafin. Með tuttugasta sigri sínum í röð komst liðið í 2-0 í einvíginu gegn Oklahoma og fæstir sem áttu von á endurkomu Kevin Durant og félaga. Annað hefur komið á daginn. Liðið vann báða heimaleiki sína sem var langt í frá útilokað en öðru máli gegnir um sigur liðsins í Texas í nótt. Sjötti leikur liðanna fer fram í Oklahoma aðfaranótt fimmtudags og er í beinni útsendingu á Stöð 2 líkt og allir leikirnir sem eftir eru í úrslitakeppni NBA. Í nótt mætast Boston og Miami í fimmta leik liðanna í úrslitum austurdeildar. Staðan í einvígi liðanna er 2-2. Leikurinn hefst klukkan 01:00 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira