Lindsey Vonn vill fá að keppa með körlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2012 20:30 Lindsey Vonn. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði. Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði.
Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira