Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.
Neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum. Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar - byrjunarlið, skiptingar, spjöld og mörk.
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA

Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn


Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn




Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn

„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti