Obama syrgir diskódívu 19. maí 2012 08:00 látin Donna Summer er látin, 63 ára, eftir baráttu við lungnakrabbamein. nordicphotos/getty Barack Obama Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem hafa vottað Donnu Summer virðingu sína. Diskódívan er látin, 63 ára gömul, eftir baráttu við lungnakrabbamein. „Rödd hennar var ógleymanleg. Tónlistariðnaðurinn hefur misst goðsögn alltof snemma," sagði Obama. Barbra Streisand, sem söng dúett með Summer í laginu No More Tears (Enough Is Enough), sagðist vera í miklu uppnámi vegna fráfalls hennar. Dolly Parton, Dionne Warwick, Kylie Minogue og Sir Elton John vottuðu henni einnig virðingu sína. Meðal þekktustu laga Summer voru I Feel Love, Love To Love You Baby og State of Independence. Summer hét réttu nafni LaDonna Adrian Gaines. Hún hóf feril sinn í kirkjukórum áður en hún söng með hinum ýmsu hljómsveitum og lék í söngleikjum bæði heima í Bandaríkjunum og erlendis. Hún var ein vinsælasta söngkona áttunda áratugarsins þegar diskótímabilið var í miklum blóma. „Ég vissi alltaf að ég yrði söngvari," sagði hún í viðtali árið 1989. Summer bjó á Flórída ásamt eiginmanni sínum og lætur hún eftir sig þrjár dætur. Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem hafa vottað Donnu Summer virðingu sína. Diskódívan er látin, 63 ára gömul, eftir baráttu við lungnakrabbamein. „Rödd hennar var ógleymanleg. Tónlistariðnaðurinn hefur misst goðsögn alltof snemma," sagði Obama. Barbra Streisand, sem söng dúett með Summer í laginu No More Tears (Enough Is Enough), sagðist vera í miklu uppnámi vegna fráfalls hennar. Dolly Parton, Dionne Warwick, Kylie Minogue og Sir Elton John vottuðu henni einnig virðingu sína. Meðal þekktustu laga Summer voru I Feel Love, Love To Love You Baby og State of Independence. Summer hét réttu nafni LaDonna Adrian Gaines. Hún hóf feril sinn í kirkjukórum áður en hún söng með hinum ýmsu hljómsveitum og lék í söngleikjum bæði heima í Bandaríkjunum og erlendis. Hún var ein vinsælasta söngkona áttunda áratugarsins þegar diskótímabilið var í miklum blóma. „Ég vissi alltaf að ég yrði söngvari," sagði hún í viðtali árið 1989. Summer bjó á Flórída ásamt eiginmanni sínum og lætur hún eftir sig þrjár dætur.
Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira