Tíminn hefur leitt í ljós að forsetafrú Bandaríkjanna virðist hafa mikil áhrif í tískuheiminum, hver svo sem hún er. Michelle Obama er engin undantekning á þessari reglu, en tískumiðlar fylgjast grannt með klæðaburði hennar hvert sem hún fer. Upp á síðkastið hefur hún sést þrisvar í kjól eftir Naeem Khan, nokkuð óþekktan lúxushönnuð sem er nú á allra vörum. Við skulum sjá nokkrar Hollywood stjörnur í kjólum eftir þennan áður næstum óþekkta hönnuð.
Tina FeyEmily Blunt.Kelly Rowland.Kate Beckingsale.Stacy Keibler.
Girls stjarnan Allison Williams.
Nicole Richie vakti mikla athygli í þessum kjól á Golden Globes.