Eldhúsin eru einnig orðin stærri og mörg hver opin fram í stofu, enda er ekki skemmtilegt að kokkurinn sé lokaður af inni í eldhúsi á meðan gestirnir bíða frammi.
Ekki vera hrædd við að sýna persónuleika þinn í þessum rými og mála eða setja upp veggfóður í djörfum lit eða eftir því hvernig liggur á þér.
Það getur líka verið skemmtilegt að hafa áberandi hluti í lit inni í eldhúsinu eins og Smeg-ísskápana eða vinsælu Kitchen Aid-vélarnar sem fást í mörgum litum. Það brýtur mjög skemmtilega upp.





http://www.facebook.com/dis.honnun