Áhyggjurnar urðu fyrst alvarlegar á fimmtudag er Gazza kom fram opinberlega í hrikalegu ástandi. Hann titrar allur, er mjög ölvaður og í engu ástandi.
Umboðsmaður hans segir að hann sé í lífshættu og formaður samtaka atvinnuknattspyrnumanna segir að það þurfi að passa upp á hann allan sólarhringinn.
Myndband af því er Gazza kemur fram síðasta fimmtudag er nú komið á netið og má sjá það hér í þessari frétt.