Perez þykir hann hafa sannað ágæti sitt Birgir Þór Harðarson skrifar 29. apríl 2013 16:15 Perez var fljótari en Jenson Button í kappakstrinum í Barein. Sergio Perez, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög ánægður með árangur sinn í Barein-kappakstrinum. Hann endaði sjötti eftir grimma baráttu við Jenson Button, liðsfélaga sinn. Hinn mexíkóski Perez var harðlega gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína í fyrstu þremur mótum ársins og spurningar vöknuðu um hvort McLaren hafi gert mistök þegar það réð hann í stað Lewis Hamilton síðasta haust. Perez þurfti því að sanna sig í Barein. Það gerði hann og segist nú hafa sannað ágæti sitt hjá liðinu. „Við höfum upplifað erfið augnablik en þetta er aðeins upphaf tímabilsins,“ sagði Perez. „Ég hef aldrei misst sjálfstraustið og hef alltaf trúað á sjálfan mig. Nú hef ég sýnt gagnrýnendum mínum að ég get náð árangri.“ Perez segir Martin Whitmarsh, liðstjóra McLaren, hafa beðið sig um að gera betur. Hann segir jafnframt hafa upplifað ákveðið frelsi þegar hann fékk að berjast við liðsfélaga sinn. „Áætlunin og hraði bílsins leyfði mér að gera hlutina öðruvísi. Ég var ekki að verjast heldur að sækja.“ Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sergio Perez, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög ánægður með árangur sinn í Barein-kappakstrinum. Hann endaði sjötti eftir grimma baráttu við Jenson Button, liðsfélaga sinn. Hinn mexíkóski Perez var harðlega gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína í fyrstu þremur mótum ársins og spurningar vöknuðu um hvort McLaren hafi gert mistök þegar það réð hann í stað Lewis Hamilton síðasta haust. Perez þurfti því að sanna sig í Barein. Það gerði hann og segist nú hafa sannað ágæti sitt hjá liðinu. „Við höfum upplifað erfið augnablik en þetta er aðeins upphaf tímabilsins,“ sagði Perez. „Ég hef aldrei misst sjálfstraustið og hef alltaf trúað á sjálfan mig. Nú hef ég sýnt gagnrýnendum mínum að ég get náð árangri.“ Perez segir Martin Whitmarsh, liðstjóra McLaren, hafa beðið sig um að gera betur. Hann segir jafnframt hafa upplifað ákveðið frelsi þegar hann fékk að berjast við liðsfélaga sinn. „Áætlunin og hraði bílsins leyfði mér að gera hlutina öðruvísi. Ég var ekki að verjast heldur að sækja.“
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira