Fjórtán ára Íslandsmeistari 23. apríl 2013 12:33 Mynd/Jón Björn Ólafsson/ÍF Keppni á Íslandsmóti ÍF í borðtennis fór fram um síðastliðna helgi. Alls voru fjögur félög sem eignuðust Íslandsmeistara en keppt var í Íþróttahúsi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík að Hátúni. Þau Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir og Breki Þórðarson urðu Íslandsmeistarar í sínum flokkum og tvíliðaleik en bæði munu þau taka þátt í Norræna barna- og unglingamótinu sem fram fer í Danmörku í sumar. Þá varð Kolfinna Íslandsmeistari í kvennaflokki annað árið í röð en hún er 14 ára gömul. Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, lét sig heldur ekki vanta á mótið og varð Íslandsmeistari í sitjandi flokki karla en mátti sætta sig við silfur í opnum flokki og í tvíliðaleiknum. Hér neðst í fréttinni má sjá myndband frá Íslandsmóti ÍF um helgina. Úrslit mótsins: Kvennaflokkur 1. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 2. Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3. Hildigunnur Jónína Sigurðardóttir - ÍFR Standandi karlar 1. Breki Þórðarson - KR 2. Kolbeinn J. Pétursson - Akur 3. Óskar Daði Óskarsson - ÍFR Þroskahamlaðir karlar 1. Stefán Thorarensen - Akur 2. Guðmundur Hafsteinsson - ÍFR 3. Sigurður Andri Sigurðsson - ÍFR Sitjandi karlar 1. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 2. Hákon Atli Bjarkason - ÍFR 3. Viðar Árnason - KR Tvíliðaleikur 1. Breki Þórðarson og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - KR/HK 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson og Viðar Árnason - NES/KR 3.-4. Stefán Guðjónsson og Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3.-4. Guðmundur Hafsteinsson og Baldur Jóhannesson - ÍFR Opinn flokkur 1. Breki Þórðarson - KR 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 3.-4. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 3.-4. Viðar Árnason - KR Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Keppni á Íslandsmóti ÍF í borðtennis fór fram um síðastliðna helgi. Alls voru fjögur félög sem eignuðust Íslandsmeistara en keppt var í Íþróttahúsi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík að Hátúni. Þau Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir og Breki Þórðarson urðu Íslandsmeistarar í sínum flokkum og tvíliðaleik en bæði munu þau taka þátt í Norræna barna- og unglingamótinu sem fram fer í Danmörku í sumar. Þá varð Kolfinna Íslandsmeistari í kvennaflokki annað árið í röð en hún er 14 ára gömul. Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, lét sig heldur ekki vanta á mótið og varð Íslandsmeistari í sitjandi flokki karla en mátti sætta sig við silfur í opnum flokki og í tvíliðaleiknum. Hér neðst í fréttinni má sjá myndband frá Íslandsmóti ÍF um helgina. Úrslit mótsins: Kvennaflokkur 1. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 2. Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3. Hildigunnur Jónína Sigurðardóttir - ÍFR Standandi karlar 1. Breki Þórðarson - KR 2. Kolbeinn J. Pétursson - Akur 3. Óskar Daði Óskarsson - ÍFR Þroskahamlaðir karlar 1. Stefán Thorarensen - Akur 2. Guðmundur Hafsteinsson - ÍFR 3. Sigurður Andri Sigurðsson - ÍFR Sitjandi karlar 1. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 2. Hákon Atli Bjarkason - ÍFR 3. Viðar Árnason - KR Tvíliðaleikur 1. Breki Þórðarson og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - KR/HK 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson og Viðar Árnason - NES/KR 3.-4. Stefán Guðjónsson og Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3.-4. Guðmundur Hafsteinsson og Baldur Jóhannesson - ÍFR Opinn flokkur 1. Breki Þórðarson - KR 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 3.-4. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 3.-4. Viðar Árnason - KR
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira