Hafnar 50 lögum fyrir næstu plötu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 25. júlí 2013 13:01 Beyoncé er kröfuhörð þegar það kemur að lagavali. Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Upptökustjórar Colombia Records vonuðust til þess að plata söngkonunnar yrði klár í byrjun sumars en óttast þeir nú að nýja efnið verði ekki klárt fyrr en á næsta ári. Margir þekktir lagahöfundar voru búnir að semja lög fyrir söngkonuna en þar má meðal annars nefna The-Dream, Ryan Tedder, Sia og Diane Warren. Beyoncé ákvað hins vegar að henda öllu efninu og byrja upp á nýtt. Beyoncé nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan en hún hefur undanfarið kynnt plötu sína "4" á tónleikaferðalagi víða um heim. Platan seldist hins vegar ekki vel í Bandaríkjunum en þar seldust aðeins 1,4 milljónir eintaka, sem þykir ekki gott fyrir söngkonu af þessari stærðargráðu. Talsmaður Beyoncé gaf það út í gær að söngkonan væri að vinna að nýju efni um þessar mundir en að aldrei hefði verið gengið frá neinum útgáfudegi plötunnar. Nánari umfjöllun má lesa inn á vefsíðu The Guardian. Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Upptökustjórar Colombia Records vonuðust til þess að plata söngkonunnar yrði klár í byrjun sumars en óttast þeir nú að nýja efnið verði ekki klárt fyrr en á næsta ári. Margir þekktir lagahöfundar voru búnir að semja lög fyrir söngkonuna en þar má meðal annars nefna The-Dream, Ryan Tedder, Sia og Diane Warren. Beyoncé ákvað hins vegar að henda öllu efninu og byrja upp á nýtt. Beyoncé nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan en hún hefur undanfarið kynnt plötu sína "4" á tónleikaferðalagi víða um heim. Platan seldist hins vegar ekki vel í Bandaríkjunum en þar seldust aðeins 1,4 milljónir eintaka, sem þykir ekki gott fyrir söngkonu af þessari stærðargráðu. Talsmaður Beyoncé gaf það út í gær að söngkonan væri að vinna að nýju efni um þessar mundir en að aldrei hefði verið gengið frá neinum útgáfudegi plötunnar. Nánari umfjöllun má lesa inn á vefsíðu The Guardian.
Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira