Klúðruðu víti og skoruðu sjálfsmörk | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2013 10:30 Blikar voru sjálfum sér verstir í heimsókn hjá Val á Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í gær. Liðið tapaði leiknum 2-1 þrátt fyrir að vera í aðalhlutverki við markaskorun. Eftir markalausan fyrri hálfleik fengu gestirnir úr Kópavogi vítaspyrnu á 54. mínútu. Rakel Hönnudóttir fór á punktinn en Þórdís María Aikman las landsliðskonuna eins og opna bók og varði spyrnuna með tilþrifum út við stöng. Valskonur komust svo í 2-0 með tveimur mörkum Blika. Fyrst varð miðvörðurinn Ragna Björg Einarsdóttir fyrir því óláni að stýra misheppnuðu skoti Dóru Maríu Lárusdóttur í netið. Skömmu síðar var það varnarmaðurinn Lilja Dögg Valþórsdóttir sem setti boltann með hnénu í eigið net. Mark Gretu Mjallar Samúelsdóttur úr hornspyrnu í viðbótartíma kom of seint og Valur komst upp fyrir Blika í annað sæti deildarinnar með sigri. Umfjöllun um leikinn og myndasyrpu má sjá hér. Leikurinn var sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og Vísi í gær. Helstu atvik úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Blikar voru sjálfum sér verstir í heimsókn hjá Val á Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í gær. Liðið tapaði leiknum 2-1 þrátt fyrir að vera í aðalhlutverki við markaskorun. Eftir markalausan fyrri hálfleik fengu gestirnir úr Kópavogi vítaspyrnu á 54. mínútu. Rakel Hönnudóttir fór á punktinn en Þórdís María Aikman las landsliðskonuna eins og opna bók og varði spyrnuna með tilþrifum út við stöng. Valskonur komust svo í 2-0 með tveimur mörkum Blika. Fyrst varð miðvörðurinn Ragna Björg Einarsdóttir fyrir því óláni að stýra misheppnuðu skoti Dóru Maríu Lárusdóttur í netið. Skömmu síðar var það varnarmaðurinn Lilja Dögg Valþórsdóttir sem setti boltann með hnénu í eigið net. Mark Gretu Mjallar Samúelsdóttur úr hornspyrnu í viðbótartíma kom of seint og Valur komst upp fyrir Blika í annað sæti deildarinnar með sigri. Umfjöllun um leikinn og myndasyrpu má sjá hér. Leikurinn var sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og Vísi í gær. Helstu atvik úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira