Hamilton: Yfirburðir Vettel eru farnir að svæfa áhorfendur Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2013 21:15 Sebastian Vettel nordicphotos / getty Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. Vettal vann fjórða mótið í röð um helgina og gæti bráðlega orðið heimsmeistari fjórða árið í röð en Þjóðverjinn getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um næstu helgi. Það eru samt sem áður enn fjögur mót skipulögð í upphafi ársins 2014 og því lítil spennan framundan. „Ég vorkenni í raun áhorfendum,“ sagði Hamilton. „Þetta minnir mann á gullaldarár Michael Schumacher og oft á tíðum ekki mikil spenna í hverjum kappakstri.“ „Ég man þá eftir því að maður vaknaði til að sjá upphaf kappakstursins og síðan fór maður bara aftur að sofa, maður vissi alltaf hver myndi vinna.“ Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. Vettal vann fjórða mótið í röð um helgina og gæti bráðlega orðið heimsmeistari fjórða árið í röð en Þjóðverjinn getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um næstu helgi. Það eru samt sem áður enn fjögur mót skipulögð í upphafi ársins 2014 og því lítil spennan framundan. „Ég vorkenni í raun áhorfendum,“ sagði Hamilton. „Þetta minnir mann á gullaldarár Michael Schumacher og oft á tíðum ekki mikil spenna í hverjum kappakstri.“ „Ég man þá eftir því að maður vaknaði til að sjá upphaf kappakstursins og síðan fór maður bara aftur að sofa, maður vissi alltaf hver myndi vinna.“
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira